The Postulina design-duo is a collaboration of interior designer Ólöf Jakobína Ernudóttir and ceramicist Guðbjörg Káradóttir. Since 2011 Postulina has developed several decorative and functional objects, receiving favourable domestic and international press.

All of Postulina's products are hand thrown on a potter's wheel, combining traditional and innovative methods. The combination of design and craft is developed collectively, aiming for the best result possible. 

All images used are by Postulina, unless otherwise noted. 

GRANTS:

Aurora Design Fund 2013
Icelandic Design Fund 2013
Icelandic Design Fund 2014

EXHIBITIONS:

DesignMarch 2011 in design store Epal.
Flétta group exhibit at DesignMarch 2012 in Reykjavik Art Museum.
DesignMarch 2013 in Eva boutique. 
DesignMarch 2014. Jökla exhibition at Crymogea publishers with photographer Vigfús Birgisson. 
Snow solo exhibition 2014 in Harbinger gallery.
We live here Stockholm 2015
Almost Spring in Epal at DesignMarch 2015

Skissur in Arionbanki at DesignMarch 2016
Stamps - icelandic ceramic design - Safnahúsið at DesignMarch 2016
Planet 9 - Epal at DesignMarch 2016
New Nordic. Fashion. Food. Design. in Berlin 8.7.-8.10.2016
Swartzwald in Norr11 december 2016
IMM Bloggers´ Trend Show /Vosgesparis 2017

  

Guðbjörg Káradóttir was born in Reykjavík in 1968. She graduated as a ceramicist from the The Icelandic College of Art and Crafts in 1994 and an Arts Educaion degree from the Iceland Academy of Arts in 2002. Guðbjörg works as a ceramicist and teaches art at Laugalækjaskóli and Reykjavik School of Visual Art. 

Ólöf Jakobína was born in Akureyri in 1969. She studied design in Italy and graduated as an interior designer from the Istituto superiore di architettura e design in Milan in 1996. Ólöf Jakobína works as a designer and stylist in Reykjavik. She also works as a journalist and stylist for the food magazine Gestgjafinn. 

*

Hönnunarteymið Postulína er samstarfsverkefni Guðbjargar Káradóttur leirkerasmiðs og Ólafar Jakobínu Ernudóttur hönnuðar. Postulína hefur starfað frá árinu 2011 og þróað postulínsmuni við góðan orðstýr, heima og heiman. 

Allir gripir Postulínu eru mótaðir í höndum á rennibekk, þar sem hefðbundar aðferðir og nútímaleg hönnun eru leiddar saman. 

Allar myndir á síðunni eru frá Postulínu, ef annað er ekki tekið fram. 

STYRKIR:

Hönnunarsjóður Auroru 2013
Hönnunarsjóður 2013
Hönnunarsjóður 2014 

SÝNINGAR:

HönnunarMars 2011 í Epal.
Samsýningin Flétta á HönnunarMars 2012 í Listasafni Reykjavíkur
HönnunarMars 2013 í Evu.
HönnunarMars 2014. Sýning á Jökla matarstelli í húsnæði bókaútgáfunnar Crymogea  ásamt Vigfúsi Birgissyni, ljósmyndara. 
Einkasýningin Snjókoma á jólaföstu 2014 í Harbinger sýningarrými.
We live here samsýning í Stokkhólmi 2015.
Draumur um vor í Epal á HönnunarMars 2015.  
New Nordic. Fashion. Food. Design. í Berlin 8.7.-8.10.2016

 

Guðbjörg Káradóttir fæddist í Reykjavík árið 1968. Hún lauk námi við keramikdeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1994 og kennaranámi við Listaháskóla Íslands árið 2002. Guðbjörg er í dag sjálfstætt starfandi leirkerasmiður og myndmenntakennari við Laugalækjaskóla.

Ólöf Jakobína Ernudóttir fæddist á Akureyri árið 1969. Hún fór í hönnunarnám til Ítalíu og útskrifaðist sem innanhússarkitekt frá Istituto superiore di architettura e design í Mílanó árið 1996. Ólöf Jakobína er í dag sjálfstætt starfandi hönnuður.